Færsluflokkur: Bloggar
12.9.2007 | 13:12
Tónleikar
með tónleika í Iðnó þann 20. september kl. 20:00
Trommuleikarinn Gunnar Waage heldur sína fyrstu tónleika í Iðnó þann 20. september næstkomandi ásamt eigin hljómsveit. Flutt verður tónlist eftir Gunnar sem er instrumental. Einnig verður flutt tónlist eftir Jeff Beck, Dave Weckl, Simple Minds og Gary Willis. Einvalalið hljóðfæraleikara skipar hljómsveit Gunnars og má búast við feiknarlegri stemningu.
Hljómsveitina skipa í stafrófsröð:
Pétur Valgarður Pétursson - gítar
Bragi (bra bra) Bragason - gítar
Ólafur Kristjánsson - bassi
Gunnar Waage - trommur
Kristinn Einarsson - hljómborð
Miðaverð er kr. 1,800.
Miðasala á www.midi.is.Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.9.2007 | 14:45
Ævintýri í Iðnó,, Söguveisla með Guðrúnu Ásmundsdóttur
Ljósahönnun er í höndum Egils Ingibergssonar.
Miðaverð er Kr.2900.-
Innifalið í miðaverði er kaffi og meðlæti að hætti Kristínar .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.9.2007 | 10:35
Bókmenntahátíð
Í kvöld kl. 20.00 munu eftirtaldir lesa úr verkum sínum . Einar Már Guðmundsson, Nicola Lecca, Carl Jóhann Jensen, Marina Lenycka og Jonas Hassen Khemiri.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.9.2007 | 15:43
Bókmenntahátíð
Bókmenntahátíð hófst í Iðnó í gær. Upplestu hefst kl.20.00 og í kvöld munu eftirtaldir lesa úr verkum sínum. Linda Vilhjálmsdóttir, Daníel Keblmann, Bragi Ólafsson, Carla Guelfenbein og Tracy Chevalier
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Iðnó ehf
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar