27.8.2008 | 14:11
Haust
Þá er allt komið í gang fyrir veturinn. jazzhátíð á fullu ,tónleikar með Sextett Hauks Gröndal með Ragga Bjarna núna kl.15.00 og svo Steintryggur í kvöld kl.20.00 og svo á annarri hæð stofutónleikar ,bara eins í Laxnesi með Steintryggi .
Æfingar eru hafnar á Dansaðu við mig .leikverk sem verður frumsýnt í október.segi ykkur nánar frá því síðar .Bjarni Haukur hefur svo kíkt inn og æft fyrir Svíþjóðarsýninguna sína og er ég að hugsa um að skreppa á frumsýninguna hjá honum á Pabbanum á sænsku.
Svo er Tangóhátíð um helgina byrjar reyndar á fimmtudagskvöld .
Búið að vera fínt sumar mikið af tónleikum og brúðkaupum.
Um bloggið
Iðnó ehf
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.