17.5.2008 | 12:50
Tónleikar
Þá er hver að verða síðastur að sjá Systur ,bara sýning í kvöld og svo síðustu sýningar næstu helgi föst og laug.
Stór hópur í mat í kvöld á annarri hæðinni og Systur í leikhússal í kvöld . Útgáfutónleikar með Ólafi Arnalds ,mjög virtur tónlistarmaður þar en ég verð nú að viðurkenna að ég hef ekki hlustað á hann áður en ætla að fylgjast með á morgun. svo voru Hvanndalsbræður að panta húsið 13 júní (afmælisdagur mömmu ) Mér hætti nú til að segja Hvannbergsbræður ,var það ekki voða fín skóbúð í gamla daga .
Hljómsveitin Hvanndalsbræður heldur útgáfutónleika í Iðnó föstudagskvöldið 13.júní nk. Bandið er að gefa út fimmta disk sinn sem bera mun heitið Knúsumstumstund meðlimir eru orðnir 5 og hafa bætt við sig alls konar skrítnum hljóðfærum. Einnig verður farið yfir gamalt og gott efni sveitarinnar. Tónleikarnir hefjast stundvíslega kl 21.00 og standa til 22.42. húsið opnar 20.00 og kostar 1500 kall inn. Tónleikar Hvanndalsbræðra eru margrómaðir fyrir frábæra skemmtun og mikið flipp. Ekki missa af þessu !!!Um bloggið
Iðnó ehf
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.