23.2.2008 | 14:51
Sauth River Band
South River Band međ síđdegistónleika í Iđnó.
Laugardaginn 1. mars heldur South River Band (Hjómsveitin frá Syđri-Á) tónleika í Iđnó kl. 16:00. Tónleikarnir eru liđur í útrás sveitarinnar sem hefur ađ undanförnu gert garđinn frćgan fyrir ađ vera "Húsbandiđ hans Geirs", en hann lánar ţađ til söngvara eins og Ragnars Bjarnasonar, Björgvins Halldórssonar og Bubba Morthens. Enginn ţessara virtu söngvara kemur fram á tónleikunum, svo vitađ sé. Í South River Band eru: Helgi Ţór Ingason harmónika, Matthías Stefánsson fiđla og gítar, Gunnlaugur Helgason banjó og gítar, Ólafur Sigurđsson mandólín, Kormákur Bragason og Ólafur Ţórđarson hryngítarar og Grétar Ingi Grétarsson kontrabassi, auk ţess syngja ţeir allir.
Efnisskrá tónleikana samanstendur af lögum og textum sveitarinnar, sem komiđ hefur út á fjórum geisladiskum. Tímasetning tónleikanna er nokkuđ sérstćđ en af fyrri reynslu, virđast áheyrendur kunna ađ meta hana, ţví síđast var fullt hús.
Síđasti diskur SRB, "Allar stúlkurnar" , sem kom út sl. haust hefur hlotiđ góđar viđtökur og er plata vikunnar á Rás 2 (25. feb. - 2.mars.) Diskar South River Band eru allir til sölu á tónsprotinn.is međ kaupum á einhverjum af diskum SRB er um leiđ veriđ ađ styrkja góđ málefni m.a.
Sambýli fyrir einhverfa, Klúbbinn Geysi, MS-félagiđ og Ljósiđ.
Miđapantanir og sala eru í IĐNÓ.
Allir velkomnir međan húsrúm leyfir.
Um bloggiđ
Iðnó ehf
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.