Vetrarhátíđ

 Í  dag hafa margir hópar veriđ ađ ćfa . Fyrst í morgun voru ţau hér međ Flutninginn ,nú fer ađ nálgast frumsýningin hjá ţeim Svo kom Tjarnarhópurinn og uppúr hádegi komu ţau sem ćtla ađ spila undir Tangóinn á laugardagskvöld ađ ćfa . Gítar og flauta alveg yndisleg .

Ég var svo á fundi međ hóp sem ég fer í samstarf viđ ađ skemmta matargestum í hádeginu nćstu misserin.

Hlakka mikiđ til samtarfsins ţetta var einmitt sem okkur vantar hér í Iđnó . Fjölbreitt skemmtun međ tónlist og fróđleik fyrir ferđamenn.

ágćtt ađ gera í miđasölunni og hver ađ verđa síđastur ađ tryggja sér miđa á Revíuna og Ćvintýriđ .

Hér kemur svo dagskráin á Vetrarhátíđ .

Opiđ verđur í kaffihúsinu alla dagana međ heitt súkkulađi og kaffi

Fimmtudag .

21:00    Vín, grín og violin. Fiđlutónlist frá 17. öld frá ţeim tíma er fiđlan var fyrst og fremst danshljóđfćri. Martin Frewer, Lilja Hjaltadóttir og Dean Ferrell flytja og ţeim til liđsinnis eru dansaramr úr Listdansskóla Íslands undir leiđsögn Ingibjargar Björnsdóttur.Iđnó,

Föstudag

 09.00 -  12.00                Krydduđ kuldatíđ. Öđruvísi málţing um fjölbreytileikann í íslensku samfélagi, ţar sem bođiđ verđur upp á fyrirlestra um fjölbreytileika í matargerđ, veđráttu, mannlífinu o.fl. auk ýmissa skemmtiatriđa. - Ómar Ragnarsson fjallar um veđriđ- Nanna Rögnvaldardóttir matgćđingur fjallar um  matargerđ- Hvers kyns fjölmenning?  Kristján Kristjánsson prófessor viđ Kennaraháskóla Íslands - “Kakkalakkar og krimmar” – Mexikaninn Raúl Saéns og Litháinn  Tadas Plonis rćđa saman- Ćvar Kjartansson dagskrágerđarmađur fjallar um  trúna í samtímanum. Ađ málţingi loknu verđur bođiđ uppá brauđ frá öllum heimsálfum.

Ađ málţinginu standa Ţjónustumiđstöđvar Miđborgar og Hlíđa og Alţjóđahús og AUS-Alţjóđleg Ungmennaskipti. Iđnó,

Tangómaraţon í Iđnó laugardag kl. 12:00 - 06:00



 

Tangó fyrir alla. Maraţoniđ hefst á hádegi á laugardag og verđur dansađ fram á sunnudagsmorgun í Iđnó. Keppendur skrá sig í Tangómaraţoniđ og er keppt um lengsta úthaldiđ. En ađ auki viđ keppnina er bođiđ uppá fjölbreytta dagskrá sem hentar öllum; kennsla fyrir byrjendur og lengra komna, tangó leikţáttur, og ýmis tónlistaratriđi. Kjöriđ tćkifćri fyrir forvitna ađ skyggnast inn í skemmtilegan og fjölbreyttan heim tangósins í Reykjavík. Öllum velkomiđ ađ líta viđ hvenćr sem og fylgjast međ uppákomum og taka ţátt í dansinum. Iđnó.

12.00-14.00 Skráning á maraţon og kynning á reglunum
DJ Riku spilar fyrir dansi 

14.00-15.30 Kennsla fyrir vana dansara. Kennarar Riku og Samira

15.30-17.00 Kennsla fyrir byrjendur. Kennarar Hany og Bryndís

17.00-20.00 DJ Riku spilar fyrir dansi

20.00-20.40 Saga tangósins e. A. Piazzola. Leikţáttur um sögu tangósins ţar sem tónlist, dans og ljós blandast saman. Tónlist frá Suđur – Ameríku í flutningi Pamelu De Sensi á ţverflautu, Rúnars Ţórissonar gítarleikara og Sigurţórs Heimissonar leikara.

21.30-22.00 Riku og Samira ásamt Bryndísi og Hany sýna

22.30-23.30 Tónleikar Hrafnkell Orri og hljómsveit

23.30-06.00 DJ Riku spilar fyrir dansi

12.00  Verđlaunaafhending og Brunch

 

og svo síđast en ekki síst er Söguveislan hennar Guđrúnar ásmunds á dagskrá á sunnudagskvöld kl.20.00


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Iðnó ehf

Höfundur

Iðnó ehf
Iðnó ehf
Margrét Rósa Einarsdóttir hefur veriđ framkvćmdarstjóri Iđnó síđastliđin sex ár.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Margrét
  • Helga Björg
  • Emilía Rós
  • Ástríður Alda
  • blog

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband