Laugardagur

Ævintýri í Iðnó var sýnt í gær og var mjög góð stemmning . Mjög margir koma til mín til að þakka fyriri alveg frábæra sýningu. Guðrún er alveg að slá í gegn hjá áhorfendum og gagnrýnendum.

Hvet alla til að lát sýninguna ekki fram hjá sér fara .

Nú eru að koma í hús aðstandendur Alexandru Chernyshovu frá Óperu Skagafjarðar en það á að fara að taka upp myndband með henni hér í Iðnó . Við Stína erum hér að bíða eftir þeim og vonumst til að fá að heyra hana syngja áður en við förum heim.

Nú svo eru stólarnir góðu komnir á sinn stað á þriðju hæðinni en svo skemmtilega vildi til að ég fékk símtal fyrir jól frá konu sem hafði unnið hér í Iðnó ásamt móður sinni hér á árum áður . Hafði þeim áskotnast stólarnir þegar húsið var rýmt fyrir endurbyggingu. Nema hvað að nú vildi móðirin að stólunum yrði skilað hingað í Iðnó og lét ekki dótturuna í friði fyrr en hún var búin að vera í sambandi við mig og ég var náttúrulega himinlifandi að fá stólana. Nema hvað að ég áttaði mig ekki á því til að byrja með að gamla konan var dáin og var sem sagt að láta vita að handan að hún vildi að stólarnir færu aftur niður í Iðnó eða til Guðrúnar Ásmunds.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Iðnó ehf

Höfundur

Iðnó ehf
Iðnó ehf
Margrét Rósa Einarsdóttir hefur verið framkvæmdarstjóri Iðnó síðastliðin sex ár.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Margrét
  • Helga Björg
  • Emilía Rós
  • Ástríður Alda
  • blog

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband