23.1.2008 | 18:59
miðvikudagur
Leikfélag eldri borgara Snúður og snælda er á fullu að æfa alla daga og svo voru krakkarnir mínir úr Tjarnarhópnum á æfingu uppi á annarri hæð í dag . Búin að vera áfundum í dag með tilvonandi brúðhjónum ,alltaf gaman að tala við þau um undirbúninginn. Vona að ég sé ekki of frek með tilhögun en ég tel mig með góða þjálfun í að vita hvernig þetta best gengur hér í Iðnó .
Núna erum við að undirbúa komu 120 blaðamanna sem eru hér í boði skartgripafyrirtækis frá Frakklandi og svo á ég von á 40 manna hóp sem er hér á ráðstefnu .
Nú fer að styttast með Revíusöngva bara þrjár sýningar eftir . á ekki von á að við getum sýnt lengur . Örn ,Soffía og Jónas svo upptekið fólk. Síðasta kvöldsýningin er á föstudagskvöld og ég hvet ykkur til að missa nú ekki af Revísöngvunum.
Um bloggið
Iðnó ehf
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.