miðvikudagur

Leikfélag eldri borgara Snúður og snælda er á fullu að æfa alla daga og svo voru krakkarnir mínir úr Tjarnarhópnum á æfingu uppi á annarri hæð í dag . Búin að vera áfundum í dag með tilvonandi brúðhjónum ,alltaf gaman að tala við þau um undirbúninginn. Vona að ég sé ekki of frek með tilhögun en ég tel mig með góða þjálfun í að vita hvernig þetta best gengur hér í Iðnó .

Núna erum við að undirbúa komu 120 blaðamanna sem eru hér í boði skartgripafyrirtækis frá Frakklandi og svo á ég von á 40 manna hóp sem er hér á ráðstefnu .

Nú fer að styttast með Revíusöngva bara þrjár sýningar eftir . á ekki von á að við getum sýnt lengur . Örn ,Soffía og Jónas svo upptekið fólk. Síðasta kvöldsýningin er á föstudagskvöld og ég hvet ykkur til að missa nú ekki af Revísöngvunum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Iðnó ehf

Höfundur

Iðnó ehf
Iðnó ehf
Margrét Rósa Einarsdóttir hefur verið framkvæmdarstjóri Iðnó síðastliðin sex ár.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Margrét
  • Helga Björg
  • Emilía Rós
  • Ástríður Alda
  • blog

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband