Þriðjudagur

Rólegt í Iðnó í dag nema mjög gaman að svara öllum fyrirspurnum um veislur og önnur skemmtilegheit . Margir að spyrjast fyrir um brúðkaupsveislur og panta fyrir næsta sumar og líka um næstu jól.

Bjó til grænmetissúpu fyrir góðar konur sem voru að funda á annarri hæðinni,voða gott svona í kuldanum.

henti  jólatrjánum sem voru í Iðnó og var viss söknuður af þeim sérstaklega þessu stóra sem ég fékk í Grænum markaði 25 nóv og var fyrst í Iðnó og svo tók ég það heim í Mosfellsdalinn og stillti því upp í garðinn fyrir utan eldhúsgluggann svo ég gæti dáðst að því þegar ég vaska upp en veðrið var nú þannig að tréð var alltaf að detta um koll. Fór svo aftur með það niður í Iðnó og skreytti alveg upp á nýtt með bollunum úr bollasafninu fyrir jólaballið sem var á þrettándann . Tréð alveg yndislega fallegt . Þetta tré fær fékk mig til að taka ákvörðun um að skrifa smásögu um allt sem það hefur orðið vitni af frá því það kom í IÐnó .Fáið að sjá hana síðar ef ég get eitthvað skrifað .


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórdís Bára Hannesdóttir

Bíð spennt eftir sögunni. Gleðilegt ár.

Þórdís Bára Hannesdóttir, 9.1.2008 kl. 19:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Iðnó ehf

Höfundur

Iðnó ehf
Iðnó ehf
Margrét Rósa Einarsdóttir hefur verið framkvæmdarstjóri Iðnó síðastliðin sex ár.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Margrét
  • Helga Björg
  • Emilía Rós
  • Ástríður Alda
  • blog

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband