7.1.2008 | 19:02
Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla
Jæja þá er nýtt ár hafið 2008 . Ég hef miklar væntingar um að það eigi eftir að vera mjög gott ár í Iðnó og fyrir mig persónulega .
Ævintýrið heldur áfram og verður fyrsta sýning á sunnudagskvöldið . Revíusýningin sem átti bara að sýna nokkur skipti fyrir jól fékk svo góðar viðtökur að Örn, Soffía og Jónas Þórir ætla að bjóða upp á fleiri sýningar og bjóða sérstakar dagsýningar sem eru svo vinsælar hjá eldri borgurum en einnig nokkrar kvöldsýningar líka.
Nú er tíminn fyrir árshátíðir að renna upp og er mjög mikið hringt og allt að verða uppbókað þessa daga sem komma til greina .
Verið er að æfa núna inn i sal verk sem ekki á að sýna hér í Iðnó og heyri ég að mikið gengur á ,voða notalegt að hafa leikhóp í húsinu að æfa .
Jæja læt þetta duga í dag en verð duglegri að skrifa næstu daga .
Um bloggið
Iðnó ehf
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.