4.12.2007 | 23:32
þriðjudagur 4 des
Flottur dagur i dag. .Yndisleg kona að halda upp á afmælið sitt og lítill hópr upp í Jólakvöldverð .
Svo er bara að undirbúa morgundaginn ,hann verður líka skemmtilegur með veislum í Iðnó og úti í bæ.
Nokkrir miðar losnuðu á Revíuna á laugardag en þeir seljast örugglega á morgun. Fullt af gestum í jólakvöldverðinn á laugardag á undan Revíunni og svo vona ég að gestir verði áfram og njóti hússins. Hlakka til að gera veisluna flotta hjá fyrirtæki á föstudaginn en svolítill tími hefur farið í að undirbúa hana ,svona öðruvísi vinnubrögð en ég á að venjast . vona að Hjörleifur mæti með fiðluna sína þá er allt fullkomið .
Svo minni ég á jólagjöfina fyrir þá sem eiga allt ,Gjafabréf í Iðnó annaðhvort á Ævintýri í Iðnó ,söguveisla með Guðrúnu Ásmunds eða Revíusöngva . Kostar kr.2900 fyrir manninn eða kr.5800 fyrir hjónin . Passleg verð fyrir jólagjöf að mínu mati .Hvernig væri að gleðja gömlu með svona fínni gjöf .
Um bloggið
Iðnó ehf
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.