3.12.2007 | 16:57
mánudagur 3 des
Góðan daginn
allt fullt af veislum þessa vikuna og síðustu sýningar á Revíusöngvum um helgina . Allt orðið uppselt og því miður náum við ekki að setja upp sýningar milli jóla og nýárs . Ég kem til með að setja inn auglýsingar í vikunni ,hvenær við verðum með Ævintýrið og Revíusöngvana eftir áramót og mæli ég með að jólagjöfin í ár verði gjafabréf á leiksýningu að eigin vali í Iðnó ,alveg frábær gjöf fyrir foreldrana sem eiga allt .
Um bloggið
Iðnó ehf
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 586
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.