Laugardagur 1 des

Jæja komið nýtt nafn á dagurinn dag ,set bara inn dagsetninguna . Var skömmuð ,sagt að þetta væri asnarlegt að láta bloggið alltaf heita það sama . Búin að bjarga því . Ekkert rosalega hugmyndaríkt en verður að ganga .

Síðasta sýning á Ævintýri fyrir jól á Ævintýrinu ,allir mjög ánægðir eins og venjulega og meðal gesta voru þrjár stelpur sem bjúggu hér uppi á þriðju í kring um 75, sögðust hafa baðað sig í bala úti í porti alveg frábært . Hlakka til að hitta þær aftur ,þær ætla að koma með myndir og lofa mér að taka eftir þeim. Þær voru svo skemmtilegar. Við erum búin að ákveða að taka sýninguna aftur upp eftir áramót þurfum bara að finna dagsetningar sem öllum hentar .

Revían er í kvöld og eru nokkrir miðar eftir og líka á morgun Sunnudag en svo er nánast uppselt næstu helgi. afmælisveisla að annarri hæð í kvöld og í gærkvöldi voru hér hjón að halda upp á 60 ára brúðkaupsafmæli .


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Iðnó ehf

Höfundur

Iðnó ehf
Iðnó ehf
Margrét Rósa Einarsdóttir hefur verið framkvæmdarstjóri Iðnó síðastliðin sex ár.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Margrét
  • Helga Björg
  • Emilía Rós
  • Ástríður Alda
  • blog

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 586

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband