Dagurinn í dag

Búin að vera hér síðan kl.7.30 í morgun. A&A uppboðshús verður með uppboð á mynt ,frímerkjum og listmunum í dag og búið að vera að undirbúa það . Spennandi að sjá hvort góð mæting verður. Þeir ætla að vera hér i Iðnó og gaman að taka þátt í því .

Frábærir tónleikar og húsfyllir á báða tónleika í gær . Dansaður Tangó fram á nótt og afmælið gekk vel uppi á þriðju. Hingað komu gestir í afmælið sem sögðu mér að það hefðu verið ljósmyndarar á gluggunum í Fríkirkjunni í brúðkaupsathöfninni sem þar fór fram í gær . Ég var einu sinni spurð um þetta hér í Iðnó þegar þekktir aðilar voru hér með veislu og fannst mér það fráleitt þá en svona er þetta orðið .


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Iðnó ehf

Höfundur

Iðnó ehf
Iðnó ehf
Margrét Rósa Einarsdóttir hefur verið framkvæmdarstjóri Iðnó síðastliðin sex ár.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Margrét
  • Helga Björg
  • Emilía Rós
  • Ástríður Alda
  • blog

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband