Dagurinn í dag

Núna er Ævintýri í Iðnó með Guðrúnu Ásmunds . Leikhúsgestir mjög ánægðir eins og alltaf á sýningunni hennar Guðrúnar . Hlýtur að vera gaman að vera í svona gefandi starfi að fullt af ókunnugu fólki þyki mikið til manns koma eins og Guðrún á marga aðdáendur.

ég var að læra að biðja aðra bloggara að verða bloggvinir og hef ég á tilfinningunni að ég se´svoa að biðja fólk að vera memm og er rosa ánægð að Viðar vill vera memm .

Á morgun er Ævintýri í Iðnó og eru enn lausir miðar og nota ég núna tækifærið á að hvetja alla til að missa ekki af sýningunni .

Svo er mikið um að vera um helgina , Sauth River Band með útgáfutónleika á laugardag kl.16.00 og afmælisveisla á annarri hæðinni . tónleikar með Silencio á laugardagskvöld og Milonga . Hlakka til að horfa á tangófólkið dansa við frábæra tónlist Silencio .

á sunnudag er svo uppboð á vegum a&a uppboðshúss . Þeir ætla að byrja um kl.10.00 og bjóða upp listmuni ,frímerki og mynt .


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Iðnó ehf

Höfundur

Iðnó ehf
Iðnó ehf
Margrét Rósa Einarsdóttir hefur verið framkvæmdarstjóri Iðnó síðastliðin sex ár.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Margrét
  • Helga Björg
  • Emilía Rós
  • Ástríður Alda
  • blog

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband