31.10.2007 | 12:31
Dagurinn í dag
Í dag er rólegt ,bara verið að undirbúa Ævintýri í Iðnó fyrir morgundaginn. Æfingar á óperunni hjá Tónlistarskóla Reykjavíkur ganga vel heyrist mér og svo koma krakkarnir úr Tjarnarhópnum að æfa í dag . Nýr matseðill er tilbúinn ,mjög girnilegur eins og Árna og Andrési er lagið .Frumsýni hann hér með
Matseðlar vetur 2007 sumar 2008
Matseðill 1.
Smjördeigskoddi með ferskum mosarella og basilsósu
Ofnsteiktur skötuselur með þystilhjartarrisotto og humarsósu
Kokosterta með heitri súkkulaðisósu Kr. 5.660.-
Matseðill 2.
Grafið lamb með beikonsósu á fersku salati
Steiktur lax með ólívukartöflusalati
Kaffi og konfekt Kr.4200.-
Matseðill 3.
Dádýracarpaccio með feta og furuhnetum
Grilluð túnfisksteik á spínati
Fylltar pönnukökur með marineruðum ávöxtum og expressosúkkulaðisósu Kr.6.460.-
Matseðill 4.
Sítrusleginn lax á bruskettu
Kryddlegið lambafille í Fáfnisgrasi með sinnepssósu og ostakartöflum
Tiramisu að hætti hússins Kr.6250.-
Matseðill 5.
Stökk pönnukaka fyllt með villisveppum og mosarella
Gljáð andabringa með Foi Gras og hindberjasósu
Hvítt súkkulaðiskyr með kanilkexi Kr.6.370.-
Matseðill 6.
Tígrisrækja og risahörpuskel í súrsætri sósu á rúkolasalati
Grilluð kjúklingabringa með kóríander-lime risotto og tómatlauksalsa
Hvít súkkulaðimús með ferskum jarðaberjum Kr.5540.-
Matseðill 7.
Sjávarréttasúpa Tjarnarbakkans
Dádýralundir með eplasalati og rifsberjasúkkulaðisósu
Heit súkkulaðikaka með vanillusósu og þeyttum rjóma Kr.6575.-
Matseðill 8.
Koníaksbætt humarsúpa með rjómatoppi
Marineraðar kjúklingabringur fylltar með skinku og mosarella
Bakað epli með döðlum og valhnetum Kr.6150.-
Matseðill 9.
Túnfiskcarpaccio með feta og furuhnetum
Nautalund Wellington
Parfait Islandaise Kristjáns x Kr.6570.-
Um bloggið
Iðnó ehf
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.