Dagurinn á morgun Laugardagur

Það verður mikið um að vera í Iðnó á morgun . Safnarar verða hér með frímerkja og myntsöfnin sín til sölu og sýnist frá kl.13.00 til 17.00 . Svo er nánast fullbókað í mat fyrir sýningu á Pabbanum og fullt á hana kl.20.00 og síðast en ekki síst verður hér tangó uppúr kl.22.30 Nánar er hægt að skoða inná tango.is En ég get sagt ykkur að dansparið sem er að sýna hér á morgun er alveg hreint unaðsleg

Maður gjörsamlega fellur í trans að horfa á . 

>> Tangókvöld í Iðnó

MILONGA - í Iðnó við Tjörnina!

Laugardagskvöldið 13. október
 

Húsið opnar kl 22.30. Tónlist af diskum - DJ. Dansað til kl 02.

Sýning frá Buenos Aires: Cecilia Gonzalez og Donato Juarez,
Blas Rivera leikur á saxofon.

Aðgangseyrir 1.500 kr.

Aðgangseyrir er innifalinn í helgarnámskeiði í Kramhúsinu 11.-14. okt. með Ceciliu og Donato.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Iðnó ehf

Höfundur

Iðnó ehf
Iðnó ehf
Margrét Rósa Einarsdóttir hefur verið framkvæmdarstjóri Iðnó síðastliðin sex ár.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Margrét
  • Helga Björg
  • Emilía Rós
  • Ástríður Alda
  • blog

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 555

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband