Dagurinn í dag

Núna er verið að æfa bæði Ævintýri í Iðnó og Heiður. Gott andrúmsloft í húsinu . Seinna í dag verður móttaka í leikhússal og síðan er Pabbinn kl.20.00 . Alveg uppselt fyrir löngu síðan og nánast fullur salur í mat fyrir leiksýningu . Nóg að gera i dag sem sagt . Svo er ég að undirbúa leikskránna og plakatið fyrir Ævintýrið því ég ætla að fara með plaköt um allt eftir helgina . Frekar rólegt er í miðasölunni því allar sýningar á Pabbanum eru uppseldar  en ég veit það eru lausir miðar á Pabbann í Íslensku Óperunni en þar verða nokkrar sýningar í október og nóvember .


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Iðnó ehf

Höfundur

Iðnó ehf
Iðnó ehf
Margrét Rósa Einarsdóttir hefur verið framkvæmdarstjóri Iðnó síðastliðin sex ár.
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Margrét
  • Helga Björg
  • Emilía Rós
  • Ástríður Alda
  • blog

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband