23.9.2007 | 14:38
Dagurinn í dag
Í kvöld verður dansleikur eins og þeir voru hér í upphafi síðustu aldar , dansaðir verða vestrænir gagndansar í anda áranna í kringum aldamótin 1900 .Allir eru velkomnir . Í hléi er svo boðið upp á rauðgraut með rjóma á annarri hæð , sem við ætlum líka að bjóða í hléi á Ævintýri í Iðnó .
Núna er fyrsta rennsli á Ævintýri í Iðnó með gestum og heyrist mér að allir séu mjög ánægðir , ég er ekki farin að sjá sýninguna en ætla að sjá hana á morgun í heild sinni þar sem Iðnó er framleiðandinn en annars vil ég helst aldrei sjá sýningarnar sem eru hér í Iðnó fyrr er á síðustu dögum fyrir frumsýningu því ég veit hversu mikið þær eiga eftir að breytast ,svo er alltaf einhverir töfrar sem gerast á frumsýningu .
Um bloggið
Iðnó ehf
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.